Uppskriftir‎ > ‎

Húmarsúpa Kokksins

posted Feb 3, 2013, 4:26 PM by Ólafur Helgi Móberg   [ updated Feb 3, 2013, 4:35 PM ]

Humarsúpa Kokksins 

Innihald: 

-1 box humarsoð kokksins
-3dL rjómi
-1dL vatn
-0,4 dL hvítvín
-Pipar og salt
-Kraftur að eiginvali

Aðferð:

Látið sjóða vel og þykkið eftir smekk. Bætið um 150 g af skelflettum humri út í og látið sjóða í 2-3 mínútur til viðbótar.

Verði ykkur að góðu, 
Jón Kokkur